Henriette Kjeldal
Ég heiti Henriette Kjeldal, kölluð Henný, og myndi titla mig sem þúsundþjalasmið. Ég er m.a. húðflúrari, myndlistarkona og elska að skrifa ljóð, og er að þróa ýmisleg spennandi verkefni.
Ég heiti Henriette Kjeldal, kölluð Henný, og myndi titla mig sem þúsundþjalasmið. Ég er m.a. húðflúrari, myndlistarkona og elska að skrifa ljóð, og er að þróa ýmisleg spennandi verkefni.