🌙 Velkomin hér byrjar bókunin þín

Taktu þér smá stund til að fylla út formið hér fyrir neðan. Því meiri upplýsingar sem þú gefur, því auðveldara verður fyrir mig að átta mig á hugmyndinni og finna tíma sem hentar.

Ég skoða allar beiðnir sjálf og reyni að svara eins fljótt og ég get.
A.T.H. Vegna mikillar eftirspurnar getur það þó tekið nokkra daga.

Ef þú færð ekki svar strax, þá er beiðnin samt örugglega komin til mín.